Stafræn auglýsingastofa
Við hjá Auglýsa.is bjóðum upp á ahliða markaðssetningu hvort sem það sé á stafrænu formi eða á prenti. Verðskráin okkar er mjög einföld en við bjóðum upp á sérfræðinga í markaðssetningu og leitarvélabestun á aðeins 9.990 auk vsk á tímann.
Viltu ná árangri í markaðssetningu á netinu !
Í dag þar sem allt hreyfist á ljóshraða og samkeppnin um athygli viðskiptavinars er mikil að þá er mikilvægt að skoða hvaða nálgun gæti hentað þinni starfsemi enda er hægt að fara margar leiðir í að auglýsa & markaðssetja sig á netinu. Starfsmenn Auglýsa hafa áralanga reynslu af stafrænni markaðssetningu bæði innanlands sem og erlendis.
Google Auglýsingar
Sérfræðingar í uppsetningu á google ads herferðum
Facebook Auglýsingar
Sérfræðingar í uppsetningu á Facebook auglýsingum
Samfélagsmiðlar
Tökum að okkur umsjón & stjórnun á samfélagsmiðlum
Auglýsingastofa
Grafísk hönnun á auglýsingum, vörumerkjum & markaðssefni
Áhrifavaldar
Við finnum rétta áhrifavaldinn fyrir þig og þínar vörur
Leitarvélabestun
Bjóðum upp á faglega vinnu í leitarvélabestun