Facebook Auglýsingar vs Instagram Auglýsingar

Facebook vs. Instagram fyrir þitt fyrirtæki

Þegar stórt er spurt, á ég að vera á Facebook eða Instagram? Þá er margt sem þarf að hafa í huga. Síðustu 15 ár hefur Facebook endurskilgreint almenna markaðssetninu fyrir fyrirtæki með því að bjóða upp á kostaðar auglýsingar. Talið er að um 93% íslendinga séu á Facebook og því eflaust það fyrsta sem kemur …

Facebook vs. Instagram fyrir þitt fyrirtæki Read More »