Auglýsingar á netinu vs samfélagsmiðlum

Að auglýsa eða markaðssetja sig á netinu getur verið flókið ferli fyrir þá sem þekkja ekki til. Við hjá Auglysa.is ætlum aðeins að fara yfir muninn á t.d. greiddum Google auglýsingum vs greiddum Facebook auglýsingum. Þegar ákveða hverju skal áorkað með þínum stafrænu auglýsingum að þá er gott að skoða hvort að auglýsa á Google, Facebook eða […]

Facebook vs. Instagram fyrir þitt fyrirtæki

Þegar stórt er spurt, á ég að vera á Facebook eða Instagram? Þá er margt sem þarf að hafa í huga. Síðustu 15 ár hefur Facebook endurskilgreint almenna markaðssetninu fyrir fyrirtæki með því að bjóða upp á kostaðar auglýsingar. Talið er að um 93% íslendinga séu á Facebook og því eflaust það fyrsta sem kemur […]